top of page
Pípulagnir
Við bjóðum alhliða þjónustu í pípulögnum allt frá smáviðgerðum upp í nýlagnir. Starfskraftur okkar samanstendur af fagmönnum sem hafa unnið við fagið í fjölda ára. Dæmi um verkefni sem við tökum að okkur eru eftirfarandi:
-
Nýlagnir
-
Viðgerðir
-
Breytingar
-
Snjóbræðsla
-
Gólfhiti
-
Endurnýjun hita- og neysluvatnslagna
-
Drenlagnir
-
Skólplagnir
-
Neyðarþjónusta
-
Áskrift

bottom of page