top of page
ÞJÓNUSTA
Þjónusta
Eldfoss er verktakafyrirtæki rekið af þremur bræðrum þar sem allir eru með meistararéttindi í sinni iðngrein. Pípulagningameistari, húsasmíðameistari og múrarameistari á einum stað. Það er mikilvægt að þróa gott samband við viðskiptavini og við vitum að grunnurinn að góðu sambandi eru jákvæð og góð samskipti, sanngjörn verð og góð þjónusta. Þetta stemmir við gildin okkar sem eru gæði, fagmennska og heiðarleiki. Fyrirtækið sérhæfir sig í yfirborðsfrágangi, endurnýjun og viðgerðum. Eldfoss tekur að sér verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki og bæjarfélög.
Um Eldfoss

UM ELDFOSS
bottom of page